Velkomin á Leyni Bistró

Leynir Bistró er glæsilegur veitingarstaður og veislusalur með einstöku útsýni við golfvöllinn á Akranesi.

Þú getur pantað borð með því að hringja í 430-9103

Fyrir hópa fleiri en 8 skal senda fyrirspurn með því að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.

Fyrir hópabókanir

Opnunartími og staðsetning

Opið alla daga frá 11:30 - 21:00

Garðavellir, 300 Akranes